Fleiri fréttir

Arbeloa hættur

Álvaro Arbeloa, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og West Ham, hefur tilkynnt það að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna

Ekki bannað að láta sig dreyma

Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar.

Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld.

Stjarnan fer til Króatíu

Dregið var í undankeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í dag.

United freistar Fabinho

Jose Mourinho er að leita að varnarsinnaðum miðjumanni og er með augastað á leikmanni Monaco.

Reynsluboltar í nýjum hlutverkum í Hollandi

Harpa Þorsteinsdóttir fer með á EM þrátt fyrir að vera nýbyrjuð aftur að spila. Lykilmenn íslenska liðsins þurfa að sætta sig við minni spilatíma á EM 2017.

Ensku strákarnir komnir í undanúrslit

Enska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM í Póllandi með 3-0 sigri á heimamönnum.

Harpa: Tek pressunni fagnandi

Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Sociedad vill kaupa Januzaj

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er spænska félagið Real Sociedad búið að bjóða Man. Utd tæpar 10 milljónir punda fyrir Adnan Januzaj.

Sjá næstu 50 fréttir