Fleiri fréttir

Slagur um síðustu fimm EM-sætin

Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir.

Sampaoli tekur við Argentínu

Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það sem hefur legið í loftinu í margar vikur. Jorge Sampaoli tekur við landsliði þjóðarinnar.

EM-torgið snýr aftur

Það verður heldur betur EM-stemning á Ingólfstorgi í sumar þegar stelpurnar okkar spila á EM í Hollandi.

Tottenham með sigur í Hong Kong

Tottenham spilaði vináttuleik í dag gegn Kitchee í Hong Kong. Fjöldi manna mætti til þess að sjá leikinn á Hong Kong Stadium sem endaði með 3-1 sigri Spurs.

Bara tvö kvennalið í sömu stöðu og Þór/KA á síðasta áratug

Þór/KA vann 3-1 sigur á ÍBV í gær og er því með fullt hús eftir sex umferðir í Pepsi-deild kvenna. Á síðustu tíu tímabilum hafa aðeins tvö lið byrjað betur, Stjarnan vann alla átján leiki sína sumarið 2013 og Valur vann fjórtán fyrstu leiki sína sumarið 2008.

Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni

Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta.

Mandzukic framlengir við Juventus

Króatíski framherjinn Mario Madzukic mun ekki hafa vistaskipti í sumar því hann er búinn að framlengja við Juventus.

Gattuso kominn heim

Fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er kominn heim og farinn að þjálfa hjá félaginu.

Monk hættur hjá Leeds

Það er skammt stórra högga á milli í lífi stuðningsmanna Leeds United.

Sjá næstu 50 fréttir