Fleiri fréttir

AGF forðaðist fallið

AGF bjargaði sér í dag frá falli niður í dönsku B-deildina með 1-0 sigri á Viborg í seinni leik liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum.

Mætti of seint og var settur á bekkinn

Michee Efete var settur á varamannabekk Breiðabliks vegna þess að hann mætti of seint í leikinn gegn Víkingi Ó. sem hefst núna klukkan 18:00.

Hjörtur sá rautt eftir 11 mínútur

Hjörtur Hermannsson spilaði aðeins 11 mínútur þegar Bröndby tapaði fyrir Nordsjælland, 1-2, í lokaumferð úrslitariðils dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Kjartan Henry bjargvættur Horsens

Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Horsens þegar liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í dag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt

Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi.

Aubameyang tryggði Dortmund bikarmeistaratitilinn

Eftir að hafa tapað í bikarúrslitum þrjú ár í röð varð Borussia Dortmund loksins þýskur bikarmeistari eftir 1-2 sigur á Frankfurt í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín kvöld.

Þórsarar fengu fyrstu stigin

Þór náði í sín fyrstu stig í Inkasso-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 2-1, á Þórsvelli í dag.

Sara Björk tvöfaldur meistari

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg urðu í dag þýskir bikarmeistarar eftir 1-2 sigur á Sand í úrslitaleik í Köln.

Silva: Segir ekki nei við Guardiola

Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið.

Wenger á engar medalíur

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér.

Juan Mata dáðist að fegurð Nauthólsvíkur

Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur á Íslandi um þessar mundir. Hann ku vera í fríi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni en hann sást spóka sig um í Nauthólsvík í gær.

Teigurinn: Hólmbert Aron í Áskoruninni

Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar.

Slagur um síðustu fimm EM-sætin

Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir.

Sampaoli tekur við Argentínu

Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það sem hefur legið í loftinu í margar vikur. Jorge Sampaoli tekur við landsliði þjóðarinnar.

EM-torgið snýr aftur

Það verður heldur betur EM-stemning á Ingólfstorgi í sumar þegar stelpurnar okkar spila á EM í Hollandi.

Sjá næstu 50 fréttir