Fleiri fréttir

Þjálfari Ajax: Óþarfa væl í Mourinho

Man. Utd mun spila tvo leiki áður en það spilar úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Ajax í næstu viku. Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur vælt aðeins yfir því.

Úlfur: Ég er alltaf klár í viðtöl sama hvort ég vinn eða tapa

"Ég var alveg klár í viðtöl og beið eftir því að vera tekinn í viðtal. Stundum er það þannig eins og í leikjunum á undan að þá fóru leikmenn í viðtöl. Ég gerði ráð fyrir því þeir væru að fara að ræða við leikmenn og þetta var ekki viljaverk af minni hálfu.

Stórsigur ÍBV suður með sjó

ÍBV hafði sætaskipti við Grindavík með 0-4 sigri í leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Mourinho: Michael Oliver bjargaði tímabilinu fyrir okkur

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Mike Oliver hafi bjargað tímabilinu hjá United með því að reka Ander Herrera út af í tapinu fyrir Chelsea í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í mars.

Szczesny klár í að snúa aftur til Arsenal

Einn besti markvörður ítölsku deildarinnar, Wojciech Szczesny, er enn í eigu Arsenal og hann gæti vel hugsað sér að byrja að spila með Lundúnafélaginu á nýjan leik.

Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville

Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher.

Barnið hans Bebeto komið til Sporting

Eitt af frægari fögnum knattspyrnusögunnar er þegar Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði marki á HM 1994 með því að senda skilaboð til nýfædds sonar síns.

Sjá næstu 50 fréttir