Fleiri fréttir

Þrennukvöld hjá Matthíasi

Matthías Vilhjálmsson var heldur betur á skotskónum fyrir lið sitt, Rosenborg, í norsku bikarkeppninni í kvöld.

Gylfi ein af bestu langskyttum tímabilsins í enska

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fjögur af níu mörkum sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur með skotum fyrir utan teig. Gylfi er í hópi mestu langskyttna deildarinnar.

Víðishjartað er rosalega sterkt

Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár.

Mahrez vill losna frá Leicester

Einn besti leikmaður Leicester City, Riyad Mahrez, fór fram á það við félagið í dag að það sleppi honum svo hann geti róið á önnur mið í sumar.

Griezmann vill fara frá Atletico

Samkvæmt heimildum spænskra fjölmiðla þá steig Antoine Griezmann stórt skref í átt að Man. Utd í dag er hann tjáði Atletico Madrid að hann vildi yfirgefa félagið.

Öruggt hjá Val og FH

Leikjahrinu dagsins í Pepsi-deild kvenna lauk með öruggum sigrum Vals og FH.

Sjá næstu 50 fréttir