Fleiri fréttir

Keane fer frá Burnley í sumar

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar.

Klopp hefur ekki áhuga á Hart

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart.

Ásgerður Stefanía ólétt

Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt.

Southampton komið í slaginn um Gylfa

Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna.

Guðbjörg fékk á sig þrjú mörk í tapi

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir léku báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem tapaði 1-3 fyrir Rosengård í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Elísa ekki með á EM

Það er nú orðið ljóst að landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir spilar ekki á EM í sumar en hún er með slitið krossband.

Ancelotti vill fá myndbandstækni

Carlo Ancelotti, þjálfari Bayern, var hundfúll eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og sagði að dómari leiksins, Viktor Kassai, hefði ekki ráðið við verkefnið.

Ekki fara á 80. mínútu

Barcelona sló út PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 tap í fyrri leiknum. Nú þurfa Börsungar að koma til baka eftir 3-0 tap fyrir Juventus.

Sacchi sér mikið eftir Berlusconi

Fyrrum þjálfari AC Milan, Arrigo Sacchi, er mjög leiður yfir því að Silvio Berlusconi skuli ekki eiga ítalska félagið lengur.

Essien og Cole gætu endað í steininum

Fyrrum Chelsea-mennirnir Michael Essien og Carlton Cole spila saman í Indónesíu en nú hefur komið í ljós að þeir eru ekki með atvinnuleyfi í landinu.

Vardy er nógu góður fyrir Atletico

Diego Godin, varnarmaður Atletico Madrid, er hrifinn af Jamie Vardy, framherja Leicester, og segir að hann myndi komast í liðið hjá Atletico.

Myrtur á fótboltaleik í Argentínu

Knattspyrnuáhugamaður í Argentínu er látinn tveimur dögum eftir að honum var hrint úr stúkunni af reiðum hópi stuðningsmanna Belgrano.

Kærkominn sigur Arsenal

Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld.

Bale ekki með á morgun

Real Madrid verður án Gareths Bale í seinni leiknum gegn Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.

Matthías og félagar með fullt hús

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í norsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir