Fleiri fréttir

Keane fer frá Burnley í sumar

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar.

Klopp hefur ekki áhuga á Hart

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart.

Ásgerður Stefanía ólétt

Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt.

Southampton komið í slaginn um Gylfa

Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna.

Guðbjörg fékk á sig þrjú mörk í tapi

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir léku báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem tapaði 1-3 fyrir Rosengård í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Elísa ekki með á EM

Það er nú orðið ljóst að landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir spilar ekki á EM í sumar en hún er með slitið krossband.

Ancelotti vill fá myndbandstækni

Carlo Ancelotti, þjálfari Bayern, var hundfúll eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og sagði að dómari leiksins, Viktor Kassai, hefði ekki ráðið við verkefnið.

Ekki fara á 80. mínútu

Barcelona sló út PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 tap í fyrri leiknum. Nú þurfa Börsungar að koma til baka eftir 3-0 tap fyrir Juventus.

Sjá næstu 25 fréttir