Fleiri fréttir

Pogba spilar ekki gegn Man. City

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld.

Reynslumiklir nýliðar

KA er í fyrsta sinn í þrettán ár í efstu deild en kemur ekki inn sem hefðbundinn nýliði þar sem mikið er búið að fjárfesta í liðinu á undanförnum árum.

Staða Granada versnar enn

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stíflan brast með tveimur mörkum

Viðar Örn Kjartansson skoraði tvívegis þegar Maccabi Tel Aviv vann 1-3 útisigur á Sakhnin í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Bale verður frá í mánuð

Gareth Bale meiddist á kálfa í risaleiknum gegn Barcelona og er því eina ferðina enn kominn á meiðslalistann hjá Real Madrid.

Valskonum spáð titlinum

Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna.

Touré vill helst spila án dómara í Manchester-slagnum

Yaya Touré, miðjumaður Manchester City, var langt frá því að vera ánægður með dómgæsluna í leik City og Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Arsenal vann leikinn 2-1 og mætir Chelsea í bikarúrslitaleiknum 27. maí næstkomandi.

Fjögur mörk og þrjú stig hjá AGF

Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem rúllaði yfir Aalborg, 4-0, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Zlatan ætlar ekki að gefast upp

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum.

Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin

Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu.

Sjá næstu 50 fréttir