Fleiri fréttir

Annað tap Guðbjargar og Hallberu í röð

Íslendingaliðið Djurgården tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Djurgården laut þá í lægra haldi fyrir Linköpings, 2-1.

Emil og félagar steinlágu

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil.

Mark Viðars dugði ekki til

Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Maccabi Tel Aviv í 1-2 ósigri fyrir Hapoel Be'er Sheva í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Víðir sló Keflavík úr leik

Keflavík er úr leik í Borgunarbikar karla eftir tap fyrir Víði í grannaslag í 64-liða úrslitunum í dag.

Marcelo skaut Real Madrid á toppinn

Marcelo var hetja Real Madrid þegar liðið tók á móti Valencia á Santíago Bernabeu í dag. Lokatölur 2-1, Real Madrid í vil.

King felldi Sunderland

Sunderland féll í dag úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-1 tap fyrir Bournemouth á heimavelli.

Sverrir Ingi og félagar fallnir

Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada féllu í dag niður í spænsku B-deildina eftir 2-1 tap fyrir Real Sociedad á útivelli.

ÍBV byrjar á sigri

ÍBV vann 1-0 sigur á KR í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Thiago framlengdi við Bayern

Spánverjinn magnaði Thiago Alcantara er búinn að skrifa undir nýjan samning við Bayern München sem gildir til ársins 2021.

Þrjú lönd sektuð fyrir hommahatur

Brasilía, Argentína og Mexíkó hafa öll verið sektuð af FIFA þar sem stuðningsmenn þjóðanna voru með hommahatur í stúkunni.

Sjá næstu 50 fréttir