Fleiri fréttir

Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins

Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi.

Dusty néri salti í sár Þórs

20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á leik Þórs og Dusty sem háð hafa harða toppbaráttu á tímabilinu.

U17 einum leik frá lokakeppni EM

Íslenska U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur á Slóvakíu í milliriðlum undankeppni EM 2022. Riðillinn er allur leikinn í Dublin á Írlandi.

Sveindís hafði betur gegn Alexöndru

Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik.

Bale: Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er

Gareth Bale, framherji Real Madrid, hefur svarað fyrir sig á Twitter þar sem hann gagnrýnir spænska og breska fjölmiðla. Í spænska miðlinum Marca var Bale kallaður sníkjudýr sem væri að sjúga blóð í formi evra af félagsliðinu sínu.

Foster sviptur ökuréttindum

Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi.

Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu

Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu.

Tiger að í­huga endur­komu: Skráður til leiks á Masters­mótinu

Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan.

Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins

Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum.

Arnar: Kemur alltaf að þessu

FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum.

„Kom aldrei til tals hjá henni að hún væri hætt“

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gat valið Elínu Mettu Jensen í landsliðshóp sinn í dag, í fyrsta sinn síðan í júní á síðasta ári. Hann var spurður út í sögusagnir þess efnis að Elín Metta hefði ætlað að hætta í fótbolta.

Sara snýr aftur í landsliðið

Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna.

Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins.

Sjá næstu 50 fréttir