Fleiri fréttir

Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn

Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru.

KA/Þór lagði HK

KA/Þór vann sannfærandi sigur á baráttglöðum HK-ingum í Olís deild kvenna, 27-31.

Fimm íslensk mörk í Meistaradeildinni

Það var Íslendingaslagur í Álaborg þegar heimamenn tóku á móti norsku meisturunum í Elevrum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga

Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár.

KKÍ vísar öllum á­sökunum Aþenu á bug

Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi.

„Bjarki Már Elísson er ekki mennskur“

Bjarki Már Elísson fór hamförum þegar Lemgo gerði jafntefli við Nantes í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Franskur fjölmiðill lýsti frammistöðu hans sem ómennskri.

„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“

Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid.

Jón Daði og félagar nálgast umspilssæti

Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton Wanderers eru nú aðeins fjórum stigum frá umsspilssæti um sæti í ensku B-deildinni eftir 3-1 sigur gegn Lincoln City í kvöld.

Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar

Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg heimsótti Kristján Örn Kristjánsson og félaga hans í franska liðinu Aix í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 39-28, en Ómar skoraði sex mörk fyrir Magdeburg.

Sjá næstu 50 fréttir