Fleiri fréttir

Alfreð byrjaði loksins en Augsburg tapaði

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í dag í þýska boltanum en Augsburg  tapaði 0-2 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli. Alfreð spilaði allan leikinn.

Liverpool niðurlægði Palace

Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Farið á bak við stjóra Arons og Sveins?

Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson, leikmenn OB í Danmörku, fá nýjan stjóra eftir jól, ef marka má heimildir Ekstra Bladet í Danmörku.

Albert æfði með varaliði AZ

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi.

Anton Sveinn og Snæ­fríður Sól sund­fólk ársins

Sundsamband Íslands útnefndi í dag þau Anton Svein McKee og Snæfríði Sól Jórunnardóttur sem sundfólk ársins. Anton Sveinn syndir fyrir Sundfélag Hafnafjarðar og er sundmaður ársins þriðja árið í röð. Snæfríður Sól syndir fyrir Álaborg í Danmörku.

Bronze fyrst Breta til að vera kosin best

Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki.

Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt

Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur.

Sjá næstu 50 fréttir