Fleiri fréttir

Geggjað að drauma­fé­lagið sé að fylgjast með

Ísak Bergmann Jóhannesson segist lítið vera að velta sér upp úr framtíð sinni. Hann segir þó að það sé ánægjulegt að vita að draumafélag hans, Manchester United, sé að fylgjast með gangi mála.

Júlían tognaður aftan í læri og gæti misst af RIG

Júlían J.K. Jóhannson, íþróttamaður ársins 2019 og heimsmethafi í réttstöðulyftu í sínum flokki, gæti misst af Reykjavík International Games sem hefjast eftir sjö vikur þar sem hann tognaði aftan í læri nýverið.

Skiptir Magni um starf hjá AIK?

Magni Fannberg gæti orðið næsti aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins AIK. Hann starfar nú sem þróunarstjóri hjá félaginu.

Gérard Houllier látinn

Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri.

Ronaldo hetja Juventus í Genoa

Juventus gerði vel í að innbyrða útisigur þegar liðið heimsótti Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Hörður spilaði í svekkjandi jafntefli

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í CSKA Moskvu fóru illa að ráði sínu þegar liðið fékk Ural í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir