Fleiri fréttir

Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá

„Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið.

Kristín Erna komin aftur heim

Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin aftur heim til ÍBV eftir eitt tímabil með KR-ingum.

FH-ingar fara til Tékklands

Dregið var í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í dag. Eitt íslenskt lið var í pottinum.

Æfingafélagi Katrínar Tönju með COVID

Loka þurfti æfingastöð Katrínar Tönju Davíðsdóttur í Boston í Bandaríkjunum vegna kórónuveirusmits en okkar kona er sem betur fer í langþráðu fríi á Íslandi.

De Bruyne vill fá Grealish til City

Grealish hefur farið á kostum fyrir Aston Villa í upphafi tímabilsins og Guardiola spurði Belgann Kevin de Bruyne um álit sitt á Grealish eftir að Belgía og England mættust í Þjóðadeild UEFA.

Sara Sigmunds er næstum því vegan

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir segist ekki alveg geta kallað sig vegan en en hún lifir samt 80 til 85 prósent á plöntufæði.

Alls sjö leik­menn Man United í drauma­liði Te­vez

Argentíski framherjinn Carlos Tevez var á dögunum beðinn um að búa til draumalið þeirra leikmanna sem hann hefur spilað með á ferlinum. Kom það töluvert á óvart að alls voru sjö fyrrum samherjar hans hjá Manchester United í liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir