Fleiri fréttir

De Bruyne vill fá Grealish til City

Grealish hefur farið á kostum fyrir Aston Villa í upphafi tímabilsins og Guardiola spurði Belgann Kevin de Bruyne um álit sitt á Grealish eftir að Belgía og England mættust í Þjóðadeild UEFA.

Sara Sigmunds er næstum því vegan

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir segist ekki alveg geta kallað sig vegan en en hún lifir samt 80 til 85 prósent á plöntufæði.

Alls sjö leik­menn Man United í drauma­liði Te­vez

Argentíski framherjinn Carlos Tevez var á dögunum beðinn um að búa til draumalið þeirra leikmanna sem hann hefur spilað með á ferlinum. Kom það töluvert á óvart að alls voru sjö fyrrum samherjar hans hjá Manchester United í liðinu.

Messi ekki með til Úkraínu

Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst.

Jafnt hjá Úlfunum og Southampton

Southampton náði ekki að vinna fjórða deildarsigurinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolverhampton Wanderers í kvöld.

Semur aftur við meistarana

Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð.

„Hef saknað þess oft á þessum landsliðsárum“

Freyr Alexandersson snýr nú aftur í þjálfun hjá félagsliði eftir þjálfun landsliða síðustu ár, á framandi slóðum í Katar. Hann vonast til að fjölskylda sín geti flutt sem fyrst út – að minnsta kosti fyrir jól.

Sjá næstu 50 fréttir