Fleiri fréttir

Giskaði á Ellert Schram við mikinn hlátur

„Örvhentu undrin“ skemmtu keppinautum sínum með misgáfulegum svörum í spurningakeppni Seinni bylgjunnar í gærkvöld. Hátt var hlegið yfir spurningu um fyrrverandi formann HSÍ.

Áskorun að mæta mikið breyttu íslensku liði

Gareth Southgate segir það áskorun fyrir enska landsliðið hve miklar breytingar hafi orðið á íslenska liðinu frá því í 1-0 sigri Englands á Laugardalsvelli í september.

„Þetta er El Clásico“

Það dregur til tíðinda á sunnudagskvöldið er úrslitaleikurinn í Vodafone-deildinni í CS:GO fer fram. Þar mætast Dusty og Hafið.

Kristinn verður áfram í Vesturbænum

KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning.

Hamrén hló að spurningunni um Álaborg

Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir