Fleiri fréttir

Eins marks sigur Ljónanna

Rhein-Neckar Löwen vann eins marks sigur á Kielce í hörkuleik í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Björgvin og Óðinn með stórleiki

Björgvin Páll átti frábæran leik í marki Skjern sem vann öruggan sigur á Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Flestar umsóknirnar að utan

Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan.

Lele Hardy spilar ekki meira með Haukum

Lele Hardy spilar ekki meira með Haukum í Domino's deild kvenna. Vefmiðillinn Karfan.is hefur þetta eftir Ólöfu Helgu Pálsdóttur, þjálfara Hauka.

Ásta Eir inn í landsliðshópinn

Ásta Eir Árnadóttir fer með íslenska kvennalandsliðinu til Algvarve nú í lok febrúar. Hún var kölluð inn í hópinn í dag.

Aníta keppir ekki á EM

Aníta Hinriksdóttir fékk brons fyrir tveimur árum en fær ekki tækifæri á fleiri verðlaunum í Glasgow.

Nantes hótar að fara með mál Sala til FIFA

Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff.

Neymar grét í tvo daga

Brasilíumaðurinn Neymar er aðeins áhorfandi á leikjum franska liðsins Paris Saint Germain þessa dagana eftir að hafa brotið bein í fæti í lok janúar.

Eigandi Steelers náði ekki að snúa Brown

Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II.

Kane spilar líklega um næstu helgi

Bati framherja Tottenham, Harry Kane, hefur verið miklu betri en menn þorðu að vona og nú er talið líklegt að hann spili með liðinu um næstu helgi.

Fury gerði risasamning við ESPN

Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er í toppmálum eftir að hafa skrifað undir sögulegan samning við bandarísku íþróttasjónvarpsstöðina ESPN.

Sjá næstu 50 fréttir