Fleiri fréttir

Brotist inn hjá Mane á meðan hann spilaði við Bayern

Miðvikudagskvöldið fer seint í sögubækurnar hjá Sadio Mane. Hann þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Bayern München í Meistaradeildinni og þegar heim var komið hafði verið brotist inn í hús hans.

Atletico fór langt með að slá út Juventus

Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld.

Eins marks sigur Ljónanna

Rhein-Neckar Löwen vann eins marks sigur á Kielce í hörkuleik í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Björgvin og Óðinn með stórleiki

Björgvin Páll átti frábæran leik í marki Skjern sem vann öruggan sigur á Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Flestar umsóknirnar að utan

Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan.

Lele Hardy spilar ekki meira með Haukum

Lele Hardy spilar ekki meira með Haukum í Domino's deild kvenna. Vefmiðillinn Karfan.is hefur þetta eftir Ólöfu Helgu Pálsdóttur, þjálfara Hauka.

Ásta Eir inn í landsliðshópinn

Ásta Eir Árnadóttir fer með íslenska kvennalandsliðinu til Algvarve nú í lok febrúar. Hún var kölluð inn í hópinn í dag.

Aníta keppir ekki á EM

Aníta Hinriksdóttir fékk brons fyrir tveimur árum en fær ekki tækifæri á fleiri verðlaunum í Glasgow.

Sjá næstu 50 fréttir