Fleiri fréttir

Klopp sektaður um sjö milljónir króna

Jurgen Klopp þarf að greiða sjö milljónir króna í sekt fyrir ummæli sem hann lét falla um Kevin Friend eftir leik Liverpool og West Ham fyrr í febrúarmánuði.

Tveir lykilleikmenn kveðja 

Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu.

Brotist inn hjá Mane á meðan hann spilaði við Bayern

Miðvikudagskvöldið fer seint í sögubækurnar hjá Sadio Mane. Hann þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Bayern München í Meistaradeildinni og þegar heim var komið hafði verið brotist inn í hús hans.

Atletico fór langt með að slá út Juventus

Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld.

Eins marks sigur Ljónanna

Rhein-Neckar Löwen vann eins marks sigur á Kielce í hörkuleik í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Björgvin og Óðinn með stórleiki

Björgvin Páll átti frábæran leik í marki Skjern sem vann öruggan sigur á Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Flestar umsóknirnar að utan

Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan.

Sjá næstu 50 fréttir