Fleiri fréttir

Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið

Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn.

Gríska fríkið afgreiddi Boston

NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston.

Roma spurðist fyrir um Sarri

Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum.

Hafdís fer á EM

Langstökkvarinn Hafdís Sigurðardóttir fékk þátttökurétt á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum þrátt fyrir að hafa ekki náð lágmarki inn á mótið.

Ómar Ingi vann slaginn við Vigni

Sterkur lokakafli skilaði Íslendingaliði Ribe-Esbjerg jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ómar Ingi Magnússon hafði betur gegn Vigni Svavarssyni í Holstebro.

Dramatík suður með sjó

Stefán Birgir Jóhannesson var hetja Njarðvíkinga og tryggði þeim jafntefli gegn Þrótti í Lengjubikar karla.

Valencia kláraði Celtic

Tíu menn Celtic náðu ekki að vinna upp tveggja marka forystu Valencia og eru úr leik í Evrópudeildinni. Salzburg og Napólí fóru örugglega áfram.

Öruggur sigur Arsenal

Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir auðveldan sigur á BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi á Emirates.

Aðalsteinn hafði betur gegn Arnóri

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Erlangen höfðu betur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Ferrari með yfirhöndina gegn Mercedes

Fyrri helming prófana í Formúlu 1 lauk í dag en liðin fá aðra fjóra daga til að prófa bíla sína í næstu viku. Fyrsti kappakstur ársins fer fram í Ástralíu 17. mars.

Klopp sektaður um sjö milljónir króna

Jurgen Klopp þarf að greiða sjö milljónir króna í sekt fyrir ummæli sem hann lét falla um Kevin Friend eftir leik Liverpool og West Ham fyrr í febrúarmánuði.

Tveir lykilleikmenn kveðja 

Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir