Fleiri fréttir

Ofursunnudagur á Englandi

Tveir risaleikir eru á dagskrá í enska boltanum á morgun. Liverpool sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea og Manchester City eigast við í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley.

Jón Axel náði sögulegri þrennu

Jón Axel Guðmundsson fór á kostum í bandaríska háskólaboltanum í nótt og náði í fyrstu þrennu Davidson í 46 ár.

Harden: Dómarinn er dónalegur og hrokafullur

James Harden, leikmaður Houston Rockets, var brjálaður eftir að hans lið hafði tapað gegn Lakers í nótt og sjálfur fór hann sendur af velli eftir að hafa klárað villukvótann.

Watford rúllaði Cardiff upp

Watford valtaði yfir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. West Ham vann Fulham á heimavelli.

Andrea skoraði fjögur

Andrea Jacobsen og stöllur í Kristianstad töpuðu fyrir Lugi á heimavelli sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Adrien Rabiot rak mömmu sína

Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið.

Frá Halla og Ladda í Pepsi Max

Vísir fer aðeins yfir sögu þeirra fyrirtækja sem hafa verið aðalstyrktaraðilar efstu deildar í knattspyrnu á rúmum þrjátíu árum.

Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið

Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn.

Gríska fríkið afgreiddi Boston

NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston.

Roma spurðist fyrir um Sarri

Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum.

Sjá næstu 50 fréttir