Fleiri fréttir

Þægilegt hjá Newcastle gegn botnliðinu

Newcastle vann tíu menn Huddersfield nokkuð þægilega í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Raul Jimenez tryggði Wolves stig gegn Bournemouth.

Snorri í 39. sæti á HM

Snorri Einarsson lenti í 39. sæti í 30 km skiptigöngu á HM í skíðagöngu í Austurríki. Albert Jónsson náði ekki að ljúka keppni.

Blikar með fullt hús

Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag.

Ofursunnudagur á Englandi

Tveir risaleikir eru á dagskrá í enska boltanum á morgun. Liverpool sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea og Manchester City eigast við í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley.

Jón Axel náði sögulegri þrennu

Jón Axel Guðmundsson fór á kostum í bandaríska háskólaboltanum í nótt og náði í fyrstu þrennu Davidson í 46 ár.

Harden: Dómarinn er dónalegur og hrokafullur

James Harden, leikmaður Houston Rockets, var brjálaður eftir að hans lið hafði tapað gegn Lakers í nótt og sjálfur fór hann sendur af velli eftir að hafa klárað villukvótann.

Watford rúllaði Cardiff upp

Watford valtaði yfir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. West Ham vann Fulham á heimavelli.

Andrea skoraði fjögur

Andrea Jacobsen og stöllur í Kristianstad töpuðu fyrir Lugi á heimavelli sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Adrien Rabiot rak mömmu sína

Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið.

Frá Halla og Ladda í Pepsi Max

Vísir fer aðeins yfir sögu þeirra fyrirtækja sem hafa verið aðalstyrktaraðilar efstu deildar í knattspyrnu á rúmum þrjátíu árum.

Sjá næstu 50 fréttir