Fleiri fréttir

Stórsigur Ágústs og félaga

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu þægilegan sjö marka útisigur á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Valur valtaði yfir ÍBV

Valur valtaði yfir ÍBV 7-1 í Lengjubikar kvenna í fótbolta, liðin mættust í Egilshöll í dag.

Griezmann með sigurmarkið í sigri Atletico

Atletico Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Rayo Vallecano í dag. Þeir eru nú í þriðja sæti, sjö stigum á eftir Barcelona og einu á eftir nágrönnum sínum í Real.

Töp hjá Villa og Reading

Íslendingaliðin Aston Villa og Reading töpuðu bæði leikjum sínum í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Jakob góður í sigri Borås

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket þegar liðið vann fimm stiga sigur á Wetterbygden Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Millwall í 8-liða úrslit bikarsins

Millwall komst í dag í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Wimbledon. Þetta er í þriðja sinn á sjö árum sem Millwall kemst í hóp átta síðustu liðanna í bikarkeppninni.

Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria

"Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019.

Svava Rós skoraði í sænska bikarnum

Fjölmargir leikir fóru fram í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði fyrir Kristianstad í 3-0 sigri á Limhamn Bunkeflo.

Sigur hjá Kristrúnu og Roma

Kristrún Antonsdóttir og stöllur hennar í Roma unnu 3-2 sigur á Orabica í úrvalsdeild kvenna á Ítalíu í dag. Þá töpuðu Eva Davíðsdóttir og Ajax frá Kaupmannahöfn gegn liði Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Sturla Snær áfram úr undankeppninni

Rétt í þessu var að ljúka keppni í svigi karla í undankeppni á HM í Åre. Fjórir íslenskir keppendur tóku þátt og náði einn þeirra, Sturla Snær Snorrason, að vera meðal 25 efstu og komst því beint í aðalkeppnina sem fer fram á morgun.

Lærisveinar Lampards réðu ekki við Mávana

Ævintýri Frank Lampards og félaga í Derby County í enska bikarnum er á enda eftir tap gegn úrvalsdeildarliði Brighton í dag. Lokatölur 2-1 og Brighton því komið áfram í næstu umferð.

Öruggur sigur Blikakvenna

Breiðablik vann stórsigur á Selfyssingum í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Lokatölur 6-0 en þetta voru fyrstu leikir liðanna í Lengjubikarnum.

Alexander Helgi gerir þriggja ára samning við Breiðablik

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alexander vakti athygli þegar hann var á láni hjá Víkingi Ólafsvík í fyrra en sneri aftur í Kópavoginn á miðju tímabili.

Ferguson stýrir United í afmælisleik

Alex Ferguson mun snúa aftur á hliðarlínuna á Old Trafford til að stýra Manchester United gegn Bayern Munchen í góðgerðaleik af því tilefni að 20 ár eru liðin frá mögnuðum úrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni.

Bjarni Ólafur: Mjög líklegt að ég sé hættur

Bjarni Ólafur Eiríksson leikmaður Íslandsmeistara Vals segir að hann sé líklega hættur að leika knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali við Bjarna í þættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu.

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

Býður United í Sancho?

Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Manchester United ætli sér að bjóða 70 milljónir punda í Jadon Sancho leikmann Borussia Dortmund.

Jón Axel með stórleik þegar Curry fylgdist með

Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik fyrir Davidson-háskólann þegar liðið lagði Saint Joseph´s að velli 80-72. Stórstjarnan Steph Curry fylgdist með af hliðarlínunni en hann lék með Davidson-skólanum á árum áður.

Capoue skaut Watford áfram

Úrvalsdeildarlið Watford sló Championshipdeildar lið QPR úr ensku bikarkeppninni í kvöld. Etienne Capoue skoraði eina mark leiksins fyrir Watford.

Bayern kom til baka gegn félögum Alfreðs

Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg töpuðu fyrir Bayern München í þýsku Bundesligunni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi Seria A

FH hafði betur gegn Víkingi

Afturelding og FH unnu bæði fyrstu leiki sína í Lengjubikar karla. Afturelding mætti Fram á Framvelli og FH spilaði við Víking í Egilshöll.

Fjölnir vann HK í Lengjubikarnum

Fjölnir vann sigur á HK í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum þetta árið. Liðin mættust í Kórnum í kvöld.

Rúrik lagði upp í Íslendingaslag

Rúrik Gíslason lagði upp mark Sandhausen sem gerði jafntefli við Darmstadt í Íslendingaslag í þýsku B-deildinni í fótbolta.

Svekktur en um leið sáttur

Baldur Vilhelmsson er ungur og upprennandi snjóbrettakappi sem á framtíðina fyrir sér í greininni. Baldur gerði það gott á Vetrar­ólympíu­hátíð Evrópuæskunnar í vikunni. Hann býr og æfir í Noregi.

Sjá næstu 50 fréttir