Fleiri fréttir

Stofna atvinnumannadeild í Afríku

NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020.

Mourinho horfir til Frakklands

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segir að það heilli að prófa að þjálfa í nýju landi og það heillar hann að starfa næst í Frakklandi.

Gerrard: Getum gleymt titlinum

Steven Gerrard segir Rangers geta gleymt skoska meistaratitlinum eftir jafntefli við St. Johnstone um helgina.

Mbappe með sigurmark PSG

Kylian Mbappe tryggði Paris Saint-Germain sigur á St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Napólí tapaði mikilvægum stigum

Napólí missti Juventus lengra fram úr sér á toppi ítölsku Seria A deildarinnar með því að gera jafntefli við Torino á heimavelli.

Barcelona rúllaði yfir Kristianstad

Barcelona fór langt með að tryggja sér toppsætið í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta með stórsigri á Kristianstad.

Tíu mörk Viggós dugðu ekki til

Tíu mörk Viggós Kristjánssonar dugðu ekki til fyrir Westwien sem tapaði fyrir UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Enginn fengið rautt oftar en Ramos

Sergio Ramos náði sér í miður skemmtilegt met í dag þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í leik Real Madrid og Girona í La Liga deildinni.

Sara Björk spilaði í fyrsta tapi Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg fara illa af stað eftir vetrarfrí í þýsku Bundesligunni þar sem þær töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag.

Rakel skaut Reading áfram í bikarnum

Rakel Hönnudóttir reyndist hetja Reading í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar þar sem hún skoraði sigurmarkið gegn Birmingham.

Sturla úr leik eftir fyrri ferð

Sturla Snær Snorrason var eini Íslendingurinn á meðal keppenda í lokakeppni í svigi á HM í alpagreinum sem hefur verið í gangi í Are í Svíþjóð undanfarna daga.

Stórtap í fyrsta leik Söndru með Leverkusen

Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hófst að nýju eftir vetrarfrí í dag og Sandra María Jessen var í byrjunarliði Bayer Leverkusen sem sótti Freiburg heim.

Sjá næstu 50 fréttir