Fleiri fréttir

"Erfitt að mótivera þessa leikmenn“

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum.

Sara í fjórða sæti

Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu.

James Harden stigahæstur í endurkomusigri

James Harden hélt áfram frábærri spilamennsku sinni í nótt þegar lið hans, Houston Rockets, bar sigurorð á LA Lakers eftir að leikurinn fór í framlengingu.

Sjáðu sögulegt mark Gylfa og dramatíkina á Anfield

Það vantaði ekki mörkin í enska boltanum í gær. Leikur Liverpool og Crystal Palace sá sjö mörk eins og leikur Wolves og Leicester. Þá vann Arsenal tveggja marka sigur á Chelsea í stórleik umferðarinnar.

Danir áfram með fullt hús

Danir halda áfram að vinna alla leiki sína á HM í handbolta, þeir unnu Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli í kvöld.

Arsenal færist nær fjórða sætinu

Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag.

PSG rótburstaði botnliðið

Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu báðir þrennu í risa sigri Paris Saint-Germail á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sögulegt mark hjá Gylfa

Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt.

Real tók þriðja sætið

Casemiro og Luka Modric tryggðu Real Madrid sigur á Sevilla í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag.

Sigurganga Solskjær heldur áfram

Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum.

Shaarawy tryggði Roma sigur

El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio.

Thomsen aftur til FH

Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland.

Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja

Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann.

Trent Alexander-Arnold framlengir

Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024.

Sjá næstu 50 fréttir