Fleiri fréttir

Ísland veðjar á þessa fimm afreksþjálfara fyrir framtíðina

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur átt fulltrúa í norrænni nefnd um þjálfaramenntun og þróun hennar í allmörg ár. Af því tilefni hefur sambandið veðjað á fimm afreksþjálfara sem fá tækifæri til að sækja sér reynslu og menntun fyrir framtíðina.

Emil hættur hjá Frosinone

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil.

Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun

Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun.

Andy Carroll ekki á innkaupalista Tottenham

Tottenham hefur engan áhuga á því að fá framherjann Andy Carroll en hann hefur verið orðaður við Tottenham eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar.

Virkilega ánægður með svörin

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af Skotlandi í fyrsta leiknum undir stjórn nýs landsliðsþjálfara og fyrsta leik ársins. Jón Þór Hauksson kvaðst sáttur við leikinn í gær sem og undirbúninginn.

Sjá næstu 50 fréttir