Fleiri fréttir

Chelsea vill fá Cech aftur

Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil.

Newcastle áfram eftir framlengingu

Newcastle þurfti framlengingu til þess að vinna B-deildarlið Blackburn í endurteknum leik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.

Heimilislaus maður kom NFL-leikmanni til bjargar

Það snjóaði í Kansas City um helgina og það voru ekki bara áhorfendur sem áttu í vandræðum með að komast á völlinn. Sumir leikmenn lentu í vandræðum og einn þeirra fékk hjálp úr óvæntri átt.

Fram upp að hlið Vals

Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni.

Kane frá fram í mars

Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn.

Túnis hafði betur gegn Sádi Arabíu

Túnis á enn möguleika á því að komast áfram í milliriðla á HM í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Sádi Arabíu í dag.

Norska stelpan fékk sama vaxtarhormón og Lionel Messi

Lionel Messi er fyrir löngu búinn að tryggja sér sæti í fámennum hópi bestu knattspyrnumanna sögunnar. Honum var gefið vaxtarhormón þegar hann var ungur og hafði án þeirra aldrei náð þangað sem hann er kominn í dag.

Sjá næstu 50 fréttir