Fleiri fréttir

Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards

Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.

Helena stórkostleg í endurkomunni á Ásvelli

Valskonur völtuðu yfir Hauka í endurkomu Helenu Sverrisdóttur á Ásvelli. Skallagrímur hafði betur gegn Blikum í mikilvægum leik í botnbaráttunni í Domino's deild kvenna.

Girona sló Atletico út úr bikarnum

Seydou Doumbia tryggði Girona áfram í 8-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar með jöfnunarmarki í seinni leiknum gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitunum.

Tíu menn Vieira héldu út gegn Henry

Tíu menn Nice misnotuðu vítaspyrnu sem hefði séð þá taka sigurinn gegn Mónakó í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrrum samherjarnir hjá Arsenal, Patrick Vieira og Thierry Henry, mættust á hliðarlínunni.

Hilmar fyrstur Íslendinga með sigur í heimsbikarnum

Hilmar Snær Örvarsson skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna sigur á heimsbikarmótaröð IPC (Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra) í lapagreinum.

Króatar völtuðu yfir Barein

Króatar unnu stórsigur á Barein og eru öruggir með sæti í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku.

Sérfræðingurinn: Fúll í fyrstu en orðinn nokkuð sáttur

Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var fúll með frammistöðu Íslands strax að loknum sigrinum á Japan á HM í handbolta í dag en þegar á leið varð hann sáttari við leikinn enda Japan orðið gott lið í alþjóðahandboltanum.

Óli Gúst: Var ekki stressaður

Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu.

Dagur: Þeir voru ekkert spes

Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld.

Nýtt fótboltalið í Texas

Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki.

Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið

Nú sitja veiðimenn líklega sveittir við fluguhnýtingar og búa sig undir átök komandi veiðitímabils en það eru nokkrar flugur sem verða líklega hnýttar meira en aðrar.

„Við munum sakna þín“

Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina.

Chelsea vill fá Cech aftur

Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil.

Sjá næstu 50 fréttir