Fleiri fréttir

Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið.

Segja Hannes búinn að semja við Val

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að samþykkja tilboð frá Íslandsmeisturum Vals samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Tryggvi byrjaði í sterkum sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Monbus Obradoiro unnu sterkan sigur á Unicaja í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Tryggvi var í byrjunarliði Obradoiro í leiknum.

Martin í úrslitaleik bikarsins

Martin Hermannsson mun spila til úrslita í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir öruggan sigur á Frankfurt í undanúrslitaleiknum í dag.

Katar tók þrettánda sætið

Katar var rétt í þessu að tryggja sér þrettánda sætið á HM í handbolta eftir sigur á Rússlandi 30-25.

Pep: Aðrir leikir gilda alveg jafn mikið

Pep Guardiola, stjóri City, segir að leikir Liverpool og Manchester City við Manchester United muni skera úr um það hvort Liverpool eða City verði meistari.

Federer óvænt úr leik

Roger Federer er úr leik á Opna ástralska mótinu í tennis en hann tapaði óvænt fyrir Grikkjanum Stefanos Tsitsipas.

Modric vill framlengja

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, segist vilja framlengja samning sinn við Real Madrid.

Klopp: Salah er einfaldlega í heimsklassa

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fór fögrum orðum um Mohamed Salah eftir 4-3 sigur Liverpool á Crystal Palace í gær þar sem Egyptinn skoraði tvö mörk.

"Erfitt að mótivera þessa leikmenn“

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum.

Sara í fjórða sæti

Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu.

James Harden stigahæstur í endurkomusigri

James Harden hélt áfram frábærri spilamennsku sinni í nótt þegar lið hans, Houston Rockets, bar sigurorð á LA Lakers eftir að leikurinn fór í framlengingu.

Sjáðu sögulegt mark Gylfa og dramatíkina á Anfield

Það vantaði ekki mörkin í enska boltanum í gær. Leikur Liverpool og Crystal Palace sá sjö mörk eins og leikur Wolves og Leicester. Þá vann Arsenal tveggja marka sigur á Chelsea í stórleik umferðarinnar.

Danir áfram með fullt hús

Danir halda áfram að vinna alla leiki sína á HM í handbolta, þeir unnu Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli í kvöld.

Arsenal færist nær fjórða sætinu

Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag.

Sjá næstu 50 fréttir