Fleiri fréttir

Thomsen aftur til FH

Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland.

Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja

Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann.

Trent Alexander-Arnold framlengir

Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024.

Vítabaninn Björgvin vaknaður

Enginn markvörður hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Gústavsson eftir riðlakeppnina á HM í handbolta. Vafasöm vítaköst Barein virtust kveikja á Björgvini sem hefur ekki litið um öxl eftir það.

Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu

Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar.

Verður T.J. Dillashaw tvöfaldur meistari?

Í kvöld mætast þeir Henry Cejudo og T.J. Dillashaw um fluguvigtartitil UFC. Dillashaw getur skrifað nafn sitt á spjöld sögunnar með sigri en það gæti reynst dýrt fyrir aðra bardagamenn.

Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni

Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót.

West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic

West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports.

Dagný á leið aftur til Portland

Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný.

Jóhann Þór: Kemur nýr leikmaður í fyrramálið

„Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í Dominos-deildinni í kvöld.

Norwich setur pressu á Leeds á toppnum

Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld.

Stutt í að Martial framlengi við United

Anthony Martial nálgast samkomulag við Manchester United um nýjan langtímasamning við félagið. Samningaviðræðurnar höfðu verið við það að sigla í strand fyrr í vetur.

Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM

Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson.

Endurkomukvöldið mikla í Domino´s deildinni

Þórsarar, Stjörnumenn og Njarðvíkingar unnu öll dramatískan sigur í Domino´s deild karla í gærkvöldi eftir frábærar endurkomur. Endurkoma Þórsara á móti Íslandsmeisturum KR verður verður aftur á móti örugglega sú sem mest verður talað um að kaffistofum landsins í dag.

Gefa 600 miða á bikarleik Arsenal og Manchester United

Mikil spenna er í loftinu fyrir leik Arsenal og Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og deilur komu upp í sambandi við fjölda miða sem stuðningsmenn Manchester United áttu að fá.

Sjá næstu 50 fréttir