Fleiri fréttir

María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi

Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi.

Gylfi ánægður með spilamennsku Everton

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er mjög ánægður með stjórann og spilamennskuna hjá Everton-liðinu en Gylfi og félagar verða í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Mourinho: Það vita allir hversu góður Paul Pogba er

Jose Mourinho notaði Paul Pogba ekki í eina sekúndu í leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en portúgalski stjórinn talaði engu að síður vel um frönsku stórstjörnuna sína eftir leikinn.

„Skiptir ekki máli hvort Messi spili“

Tottenham verður að sækja sigur á Nývang, heimavöll Barcelona, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlakeppninni.

Benitez: Þurfum VAR núna strax

Rafael Benitez vill fá myndbandsdómgæslu inn í ensku úrvalsdeildina strax í dag og telur að það hefði gjörbreytt leik Newcastle og Wolves í gær.

Salah var maður helgarinnar

Egyptinn Mohamed Salah hristi af sér allt slen og reyndist hetja Liverpool-manna í 4-0 stórsigri á Bournemouth um helgina.

Kraftaverkið í Miami stal senunni í NFL-deildinni í gær

Ótrúleg endasókn Miami Dolphins kom í veg fyrir að New England Patriots tryggði sér sigur í Austurriðli Ameríkudeildarinnar tíunda árið í röð. Kansas City Chiefs og New Orleans Saints tryggðu sér aftur á móti öruggt sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þrjár umferðir eru eftir.

Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni

Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum. Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins.

Gunnar sneri aftur með látum 

Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur.

Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park

Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims.

Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar

Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur.

Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir