Fleiri fréttir

Heimsmeistarar í þriðja sinn

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn þegar þau kepptu á WDC AL Open World Champinships mótinu í dansi í París.

Hættir að veiða í Skotlandi

Breskir veiðimenn segjast ekki skilja af hverju Íslendingar læri ekki af þeim mistökum sem gerð hafi verið með auknu laxeldi í Skotlandi.

Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið

Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda.

Leonard-lausir Raptors fóru létt með Golden State

Topplið Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta Toronto Raptors átti ekki í neinum vandræðum við að vinna ríkjandi meistara Golden State Warriors á þeirra heimavelli í Oakland í nótt.

Tilfinningin var ólýsanleg

Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót.

NASA vill sanna fyrir Curry að menn hafi komið til tunglsins

NASA hefur boðist til þess að sanna fyrir Stephen Curry að Bandaríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 eftir að stórstjarnan lét þau orð falla í hlaðvarpsupptöku að hann trúði því ekki að tunglendingin hafi átt sér stað.

Sjá næstu 50 fréttir