Fleiri fréttir

Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony

"Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum.

Rúnar Már á förum frá Grasshoppers

Rúnar Már Sigurjónsson gerir ráð fyrir því að yfirgefa herbúðir svissneska liðsins Grasshoppers þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Rúnar Már hefur leikið með liðinu síðan 2016.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka

Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig.

Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur

Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld.

Frakkar mæta Rússum í úrslitum

Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur.

Jón: Mætum skíthrædd til leiks

Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld.

Salah valinn bestur annað árið í röð

Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands.

Ágúst Eli og félagar með sigur

Sävehof vann góðan sigur á HIF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 en leikið var á heimavelli Karlskrona.

Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM?

Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu.

Rússar í úrslit eftir öruggan sigur

Rússland tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur voru 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum.

Eldmóðurinn kviknaður af fullum krafti

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur minnt hressilega á meðal bestu sundmanna heims á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í kínversku hafnarborginni Hangzhou þessa dagana og lýkur um helgina.

Valencia íhugar að fara frá United í janúar

Fyrirliði Manchester United, Antonio Valencia, segist ekki geta unnið Jose Mourinho á sitt band og er tilbúinn til þess að yfirgefa félagið í janúar samkvæmt fjölmiðlum á Englandi.

Ingibjörg í 30. sæti á HM

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir varð í 30. sæti í keppni í 50 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Kína í nótt.

Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar

„Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag.

Sjá næstu 50 fréttir