Fleiri fréttir

Fengu peningabúnt í kveðjugjöf frá Pepe

Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe er að leita sér að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Besiktas í miðjum fjárhagserfiðleikum félagsins. Starfsmenn tyrkneska félagsins hafa ekki fengið borguð laun en sumir þeirra fengu smá sárabót frá portúgalska miðverðinum.

Lögreglan rannsakar líkamsárás fyrrum leikmanns Chelsea

Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri líkamsárás fyrrum leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en málið kemur upp í framhaldi af ásökunum um kynþáttafordóma gagnvart ungum leikmönnum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum.

Björgunarafrek ársins í fótboltanum

Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina.

Blokkpartý hjá Vestra í sigrinum óvænta á Haukum

Sextán liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta fóru fram um helgina og klárast með lokaleiknum í Þorlákshöfn í kvöld. Óvæntustu úrslit helgarinnar voru án efa í Jakanum á Ísafirði.

Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ

Finninn Jussi Pitkänen hættir sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í febrúar á næsta ári en hann hefur starfað í tæp tvö ár fyrir golfsambandið.

Messan: Það á að reka Mourinho á morgun

Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho.

Zlatan verður áfram hjá Galaxy

Zlatan Ibrahimovic verður að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar hjá LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á

Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á.

Þetta er ekki sama hraða­upp­hlaups­veislan

Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM.

Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman

"Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina.

Janúarfótbolti í Chicago í fyrsta sinn í átta ár

Chicago Bears liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en Kúrekarnir frá Dallas klúðruðu aftur á móti sínu tækifæri og skoruðu ekki eitt einasta stig ekki frekar en Risarnir frá New York. Dallas eins og New England Patriots mistókst að tryggja sig inn í úrslitakeppnina en fá bæði annað tækifæri í næstu viku.

Veiðimaðurinn er kominn út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum.

Svissneski vasahnífurinn

Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur.

Sara: Gott að vera komin aftur

Íslenska CrossFit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig aftur inn meðal þeirra bestu með því að ná þriðja sæti á gríðarlega sterku CrossFit móti í Dúbaí um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir