Fleiri fréttir

Solari: Afhverju ætti ég að hafa áhyggjur?

Santiago Solari, stjóri Real Madrid, hefur ekki miklar áhyggjur af því að Jose Mourinho sé að taka við Real Madrid eftir að hafa verið rekinn frá Mancester United í dag.

De Bruyne: Ég var ekki of þreyttur

Kevin de Bruyne segist ekki hafa verið dauðþreyttur eftir síðasta tímabil, þvert á orð þjálfara hans Pep Guardiola. Belginn hefur fengið næga hvíld og er tilbúinn í að beita sér a fullum krafti fyrir Manchester City.

Klopp er aldrei langt frá þegar Mourinho er rekinn

Jose Mourinho var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í dag. Þetta er ekki í fyrsta og ekki í annað skiptið sem Mourinho er rekinn og er það nokkuð daglegt brauð að knattspyrnustjórar missi starfið sitt. Jurgen Klopp virðist hins vegar allt af vera nálægt þegar Mourinho er látinn fjúka.

Moyes inn til að klára samninginn?

Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn.

Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho

Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird.

Valur og Stjarnan heimsækja bikarmeistarana

Bikarmeistarar Keflavíkur fá Val í heimsókn í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna. Stjarnan sækir bikarmeistara Tindastóls heim norður á Sauðárkrók

David James rekinn frá Kerala Blasters

David James hefur hætt störfum sem knattspyrnustjóri Kerala Blasters á Indlandi. Hermann Hreiðarsson var aðstoðarmaður James hjá Kerala Blasters.

Helgi Kolviðs tekinn við Liechtenstein

Helgi Kolviðsson er orðinn landsliðsþjálfari Liechtenstein. Hann var kynntur til leiks á fréttamannafundi nú rétt í þessu samkvæmt frétt Fótbolta.net.

Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið

Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu?

Fengu peningabúnt í kveðjugjöf frá Pepe

Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe er að leita sér að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Besiktas í miðjum fjárhagserfiðleikum félagsins. Starfsmenn tyrkneska félagsins hafa ekki fengið borguð laun en sumir þeirra fengu smá sárabót frá portúgalska miðverðinum.

Lögreglan rannsakar líkamsárás fyrrum leikmanns Chelsea

Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri líkamsárás fyrrum leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en málið kemur upp í framhaldi af ásökunum um kynþáttafordóma gagnvart ungum leikmönnum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum.

Björgunarafrek ársins í fótboltanum

Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir