Fleiri fréttir

United staðfesti Solskjær og Phelan

Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða.

Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí

Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012.

Brooklyn Nets á sex leikja sigurgöngu eftir sigur á Lakers í nótt

Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr..

Solskjær að taka við United

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs.

Solari: Afhverju ætti ég að hafa áhyggjur?

Santiago Solari, stjóri Real Madrid, hefur ekki miklar áhyggjur af því að Jose Mourinho sé að taka við Real Madrid eftir að hafa verið rekinn frá Mancester United í dag.

De Bruyne: Ég var ekki of þreyttur

Kevin de Bruyne segist ekki hafa verið dauðþreyttur eftir síðasta tímabil, þvert á orð þjálfara hans Pep Guardiola. Belginn hefur fengið næga hvíld og er tilbúinn í að beita sér a fullum krafti fyrir Manchester City.

Klopp er aldrei langt frá þegar Mourinho er rekinn

Jose Mourinho var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í dag. Þetta er ekki í fyrsta og ekki í annað skiptið sem Mourinho er rekinn og er það nokkuð daglegt brauð að knattspyrnustjórar missi starfið sitt. Jurgen Klopp virðist hins vegar allt af vera nálægt þegar Mourinho er látinn fjúka.

Moyes inn til að klára samninginn?

Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn.

Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho

Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird.

Valur og Stjarnan heimsækja bikarmeistarana

Bikarmeistarar Keflavíkur fá Val í heimsókn í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna. Stjarnan sækir bikarmeistara Tindastóls heim norður á Sauðárkrók

David James rekinn frá Kerala Blasters

David James hefur hætt störfum sem knattspyrnustjóri Kerala Blasters á Indlandi. Hermann Hreiðarsson var aðstoðarmaður James hjá Kerala Blasters.

Helgi Kolviðs tekinn við Liechtenstein

Helgi Kolviðsson er orðinn landsliðsþjálfari Liechtenstein. Hann var kynntur til leiks á fréttamannafundi nú rétt í þessu samkvæmt frétt Fótbolta.net.

Sjá næstu 50 fréttir