Fleiri fréttir

FH úr Adidas í Nike

Knattspyrnudeild FH hefur skrifað undir samning við íþróttaframleiðandann Nike um að spila í vörum þeirra næstu árin.

Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum.

Norsku stelpurnar hneykslast á myndatökunni á EM

Norska kvennalandsliðið í handbolta spilar í dag síðasta leikinn sinn í riðlakeppni EM í Frakklandi og þurfa nausynlega á sigri að halda ætli liðið sér að vera í stöðu að tryggja sér sæti í undanúrslitunum.

Silva kemur Klopp til varnar

Marco Silva, stjóri Everton, segir að kollegi sinn hjá Liverpool, Jurgen Klopp, hafi ekki átt að vera refsað fyrir að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina.

Ekkert fær City stöðvað

Sigurganga Manchester City heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni en þeir unnu 2-1 sigur á Watford á útivelli í kvöld.

Patrekur á leið til Danmerkur?

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og austurríska landsliðsins, gæti hætt sem þjálfari Selfyssinga næsta sumar og tekið við danska liðinu Skjern.

Fjallabaksleið í undankeppnina

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni.

Sjá næstu 50 fréttir