Fleiri fréttir

Virgil van Dijk huggaði dómarann eftir leik

Virgil van Dijk tryggði hollenska landsliðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli og sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Hann hughreysti líka rúmenska dómarann eftir leikinn.

Pogba verður líklega með gegn Palace

Paul Pogba ætti að geta tekið þátt í leik Manchester United og Crystal Palace um helgina, læknateymi United telur Pogba verða orðin heilan heilsu.

Skilaboð frá Zlatan í stærsta íþróttablaði Ítala

Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag.

Robbie Fowler: Liverpool þarf að fara vinna titla

Robbie Fowler, einn mesti markaskorarinn í sögu Liverpool, segir að það sé ekki nóg fyrir félagið að stefna bara á sæti meðal fjögurra efstu því að hans mati þarf Liverpool að fara vinna titla undir stjórn Jürgen Klopp.

Einn besti leikur í sögu NFL-deildarinnar

Mánudagsleikurinn í NFL-deildinni stóð heldur betur undir væntingum enda ótrúleg skemmtun og sögulegur þess utan. 105 stig voru skoruð í leiknum sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar.

Ofurdeildin er bara draumur

Tveir valdamestu mennirnir í Evrópuboltanum segja að allt tal um Ofurdeild í Evrópuboltanum sé tóm þvæla.

Kemba skaut Boston í kaf

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Ogier heimsmeistari í sjötta sinn

Sebastian Ogier ásamt sínum aðstoðarökumanni, Julian Ingrassia, tryggðu sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli um helgina.

Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi

Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Vinn oftast best undir pressu 

Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda.

Chelsea fær ekki Pulisic í janúar

Michael Zorc, íþróttastjóri Dortmund, segir ekkert hæft í þeim fréttum að félagið ætli sér að selja Bandaríkjamanninn Christian Pulisic í janúar.

Alfreð ekki alvarlega meiddur

Meiðsli Alfreðs Finnbogasonar eru ekki alvarleg og missir hann líklega bara af einum leik með Augsburg í þýsku Bundesligunni.

Sjá næstu 50 fréttir