Fleiri fréttir

Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar

Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma.

Fyrsti útisigur KA í efstu deild í meira en tólf ár

KA-menn sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla i handbolta í gærkvöldi. Þetta var fyrsti útisigur nýliða KA á tímabilinu og um leið fyrsti útisigur félagsins í efstu deild í tólf og hálft ár.

Tímamót hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir leikur sinn 70. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir því bosníska í undankeppni EM í kvöld.

Seinni bylgjan: Hvort stjörnuliðið er betra?

Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var rætt um hvort það ætti að byrja með stjörnuleik í Olís-deildinni. Í kjölfarið völdu sérfræðingar þáttarins sín stjörnulið.

Versta byrjun Íslandsmeistara á öldinni

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV töpuðu í gær fimmta deildarleik sínum á tímabilinu þegar þeir lágu á heimavelli á móti nýliðum KA í 9. umferð Olís deildar karla í handbolta.

Írar reka O'Neill og Keane

Írska knattspyrnulandsliðið er án þjálfara en þeir Martin O'Neill og Roy Keane fengu sparkið í morgun.

Bókin Sögur af veiðiskap er komin út

Veiðimenn gera víst fátt skemmtilegra tengt veiðiskap yfir vetrarmánuðina heldur en að lesa bækur um veiði og bækur um veiðisögur eru alltaf vinsælar í jólapakka veiðimanna.

FH án síns besta leikmanns gegn Akureyri

Ásbjörn Friðriksson hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í leik FH gegn Vals í Olís-deildinni í fyrrakvöld.

Ellefti sigur Pick í deildinni

Pick Szeged vann sinn ellefta leik í röð er liðið vann sjö marka sigur á Dabas KC VSE, 36-29, í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir