Fleiri fréttir

Helena og Finnur á leiðinni heim

Helena Sverrisdóttir er á leiðinni heim til Íslands úr atvinnumennsku. Finnur Atli Magnússon kemur með henni og gæti spilað með KR í Domino's deild karla.

Ósætti innan liðs United vegna Matic

Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag.

Meiðslalistinn lengist enn

Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður.

Sex íslensk mörk og Álaborg á toppinn

Íslendingaliðið Álaborg hafði betur gegn Árósum, 27-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingarnir áttu fínan leik.

Messan um VAR: Þarf að koma helst strax í dag

Fulham tapaði fyrir Liverpool 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14 sekúndum áður en Liverpool skoraði fyrra markið kom Fulham boltanum í netið en markið var dæmt af.

Tvær dramatískar endurkomur Selfyssinga á móti Haukunum í fyrra

Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30.

Houston Rockets strax búið að gefast upp á Carmelo Anthony

Carmelo Anthony hefur misst af tveimur síðustu leikjum með Houston Rockets í NBA-deildinni og ástæðan eru sögð vera veikindi. Orðrómurinn er hinsvegar að Houston Rockets sé að leita að leið til að losa sig við leikmanninn.

Manchester United er eina liðið í mínus

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur nú í skotlínuninni eftir dapra frammistöðu hans manna í nágrannaslagnum á móti Manchester City um helgina.

Efsta þrepið innan seilingar

Júlían J. K. Jóhannsson tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann hefur lengi stefnt að því lyfta 400 kg og segir tilfinninguna þegar þau fóru upp hafa vera frábæra. Júlían stefnir á að verða heimsmeistari.

Aftur markakóngur

Andri Rúnar Bjarnason skoraði 16 mörk í sænsku B-deildinni á tímabilinu. Lið hans, Helsingborg, vann deildina og Andri Rúnar varð markakóngur hennar.

Gylfi ekki með gegn Belgíu og Katar

Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila með landsliði Íslands í leikjunum tveimur gegn Belgíu og Katar á næstu dögum. Gylfi meiddist á ökkla í leik Everton í gær.

Sjáðu mörkin á ofurdeginum í enska boltanum

Það var sannkallaður ofur sunnudagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjögur af fimm efstu liðunum voru í eldlínunni og það var stórleikur á Etihad þegar Manchester-liðin mættust.

Dýrðardagar hjá Dýrlingunum | Brady og félagar töpuðu óvænt

New Orleans Saints liðið er á svakalegu skriði í NFL-deildinni og vann stórsigur í gær en það hægðist aftur á móti snögglega á Tom Brady og hans mönnum í New England Patriots. Kansas City Chiefs og Los Angeles Rams unnu bæði sína leiki og mætast í rosalegum leik í Mexíkóborg um næstu helgi. Kúrekanir komu líka ríkjandi meisturum í vond mál.

Sjá næstu 50 fréttir