Fleiri fréttir

Tap í fyrsta leik í Kína

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína.

Ísland átti tvo fulltrúa í átta manna úrslitum á HM í MMA

Allir íslensku keppendurnir eru úr leik á HM áhugamanna í blönduðu bardagaíþróttum, MMA, í ár en þriðji dagur leikanna var í gær. Björn Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir voru komin í átta manna úrslit í sínum flokkum en þurftu bæði að sætt sig við tap í gær.

Martin veikur en setti samt 45 stig

Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur

Vignir hafði betur gegn Ólafi

Vignir Svavarsson og félagar í Holstebro unnu sigur á KIF Kolding í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Friðrik í tveggja leikja bann

Friðrik Svavarsson, leikmaður Akureyrar í Olísdeild karla, var úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.

Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi

Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur.

Wenger hafnaði Fulham

Arsene Wenger hafnaði tilboði Fulham um að taka við liðinu eftir að liðið lét Slavisa Jokanovic fara eftir slakt gengi.

Lít frekar á mig sem miðvörð núna

Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum.

Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018.

Aron: Við erum ekki gamlir

Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig.

Birkir ekki með gegn Belgíu

Birkir Bjarnason verður ekki með Íslandi á morgun er liðið mætir Belgíu í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni.

Morgunfundur um virði lax og silungsveiða

Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember en virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir