Fleiri fréttir

Helena: Vorum kannski ekki nógu vel undirbúnar

Helena Sverrisdóttir segir sóknarleik Íslands allt of stirðan og liðið þurfi að finna betri lausnir þar á. Ísland tapaði með þrjátíu stigum fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2019 Laugardalshöll í dag.

Ívar: Íslenskir leikmenn þurfa að taka meiri ábyrgð

Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, segir fleiri íslenska leikmenn þurfa að spila ábyrgðarhlutverk í sínum félagsliðum. Íslenska landsliðið tapaði 52-82 fyrir því slóvakíska í Laugardalshöll í dag

Lillý Rut og Ásgerður til Vals

Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið.

Körfuboltakvöld: Stjarnan í rugli

Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir.

Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur

Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum.

Elvar Már: Hrikalega góður sigur

„Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum.

Hópurinn sem mætir Slóvakíu

Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið þær 12 sem munu spila leik Íslands og Slóvakíu í Laugardalshöll á morgun.

Elvar og Kristófer lofa báðir að klára tímabilið hér heima

Landsliðsmennirnirnir Elvar Friðriksson og Kristófer Acox eru báðir komnir heim eftir stutta dvöl hjá franska félaginu Denain. Síðustu dagar hjá þeim hafa verið skrautlegir en allt gekk upp að lokum og þeir sömdu við sín uppeldisfélög, Njarðvík og KR.

Sjá næstu 50 fréttir