Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: Stjarnan í rugli

Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir.

Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur

Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum.

Elvar Már: Hrikalega góður sigur

„Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum.

Hópurinn sem mætir Slóvakíu

Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið þær 12 sem munu spila leik Íslands og Slóvakíu í Laugardalshöll á morgun.

Elvar og Kristófer lofa báðir að klára tímabilið hér heima

Landsliðsmennirnirnir Elvar Friðriksson og Kristófer Acox eru báðir komnir heim eftir stutta dvöl hjá franska félaginu Denain. Síðustu dagar hjá þeim hafa verið skrautlegir en allt gekk upp að lokum og þeir sömdu við sín uppeldisfélög, Njarðvík og KR.

Gæti fengið fría tómatsósu út lífið

Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik.

Gylfi æfði í Krikanum í morgun

Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær.

Lingard: Sami gamli Rooney

Jesse Lingard, leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hrósar Wayne Rooney mikið í viðtali eftir kveðjuleik Rooney með enska landsliðinu í gær.

Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers

Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik.

Sjá næstu 50 fréttir