Fleiri fréttir

Stærsta tap meistara frá upphafi

Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt.

Spila aftur með þrjá miðverði

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Katar í síðasta landsleik sínum á árinu í dag. Landsliðsþjálfarinn ætlar að nota sama leikkerfi og gegn Belgum á fimmtudaginn. Þrátt fyrir tap var hann sáttur með þann leik.

Gary Martin útilokar endurkomu í KR

Töluverðar líkur eru á að enski sóknarmaðurinn Gary Martin muni leika að nýju hér á landi í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð en það verður ekki í Vesturbænum.

Finnur Freyr: KR mun landa þeim sjötta í vor

Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR, þjálfar nú yngri flokka hjá Val en er sannfærður um að Íslandsmeistaratitillinn endi enn einu sinni í Vesturbænum.

Danny Willett vann lokamót Evrópumótaraðarinnar

Englendingurinn Danny Willett bar sigur úr býtum á DP World Tour meistaramótinu en mótið var haldið í Dubai. Þetta var síðasta mót tímabilsins á Evrópumótaröðinni í golfi.

Flýgur Fálkinn aftur til Madridar?

Kólumbíski markahrókurinn Radamel Falcao vill ganga til liðs við Real Madrid þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Sverre: Auðvitað hef ég áhyggjur

Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag en liðið situr í neðsta sæti Olís-deildarinnar eftir níu leiki.

Oddur og félagar nálgast toppinn

Akureyringurinn Oddur Gretarsson nýtti öll þrjú skot sín í öruggum sigri Balingen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir