Fleiri fréttir

Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi

Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Vinn oftast best undir pressu 

Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda.

Chelsea fær ekki Pulisic í janúar

Michael Zorc, íþróttastjóri Dortmund, segir ekkert hæft í þeim fréttum að félagið ætli sér að selja Bandaríkjamanninn Christian Pulisic í janúar.

Alfreð ekki alvarlega meiddur

Meiðsli Alfreðs Finnbogasonar eru ekki alvarleg og missir hann líklega bara af einum leik með Augsburg í þýsku Bundesligunni.

Jón Guðni farinn heim til Rússlands

Jón Guðni Fjóluson verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleik gegn Katar í kvöld, hann hefur yfirgefið landsliðshópinn af persónulegum aðstæðum.

Tvær detta út vegna veikinda og meiðsla

Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum sínum sem er á leiðinni í æfingaferð til Noregs.

Southgate: Kane er besti markaskorari heims

Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar.

Stærsta tap meistara frá upphafi

Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt.

Spila aftur með þrjá miðverði

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Katar í síðasta landsleik sínum á árinu í dag. Landsliðsþjálfarinn ætlar að nota sama leikkerfi og gegn Belgum á fimmtudaginn. Þrátt fyrir tap var hann sáttur með þann leik.

Gary Martin útilokar endurkomu í KR

Töluverðar líkur eru á að enski sóknarmaðurinn Gary Martin muni leika að nýju hér á landi í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð en það verður ekki í Vesturbænum.

Finnur Freyr: KR mun landa þeim sjötta í vor

Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR, þjálfar nú yngri flokka hjá Val en er sannfærður um að Íslandsmeistaratitillinn endi enn einu sinni í Vesturbænum.

Danny Willett vann lokamót Evrópumótaraðarinnar

Englendingurinn Danny Willett bar sigur úr býtum á DP World Tour meistaramótinu en mótið var haldið í Dubai. Þetta var síðasta mót tímabilsins á Evrópumótaröðinni í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir