Fleiri fréttir

Dez Bryant samdi við Dýrlingana

Hið frábæra lið New Orleans Saints í NFL-deildinni varð enn betra í gær þegar útherjinn Dez Bryant samdi við félagið.

Haukar hefndu ófaranna gegn KA

Haukarnir lentu ekki í miklum vandræðum með KA í bikarkeppni Coca-Cola en þeir rauðklæddu úr Hafnarfirði eru komnir í 16-liða úrslitin með sigri norðan heiða, 30-23.

Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár

Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið.

Við þurfum að efla fræðslu

Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því.

Hafnaði 36 milljarða króna samningi

Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það.

Hinir ríku ráða fótboltaheiminum

Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við.

Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“

Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn

Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn.

Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann

Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.

HM í Katar í hættu?

Fari svo að fjölgað verði úr 32 liðum í 48 á HM er Katar í vandræðum.

Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus

Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1.

Pútin boðar komu sína á Superclásico

Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara.

Sjá næstu 50 fréttir