Fleiri fréttir

Sex marka jafntefli í fjarveru Emils

Emil Hallfreðsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Frosinone mætti Empoli í botnbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Knattspyrnudraumur Bolt að rætast?

Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu.

Hamilton á ráspól í Texas

Lewis Hamilton gæti tryggt sér heimsmeistaratitilinn á morgun og er í góðri stöðu eftir tímatökuna sem lauk nú rétt í þessu.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Napoli saxar á forskot Juventus

Napoli urðu ekki á nein mistök þegar þeir heimsóttu Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Valgerður tapaði fyrir Ingrid

Rétt í þessu lauk viðureign Valgerðar Guðsteinssdóttur við hina norsku Ingrid Egner um Eystrasaltsbeltið í hnefaleikum en það var sú norska sem fór með sigur af hólmi.

Vettel fær þriggja sæta refsingu

Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag.

"Ég hef aldrei verið tilbúnari en núna“

Í kvöd berst Valgerður Guðsteinsdóttirgegn hinni norsku Ingrid Egner um Eystrasaltstitilinn. Bardagi þeirra er á stóru hnefaleikakvöldi sem ber heitið “This Is My House 2” og fer fram í Skiens Fritidspark í Osló

Ótrúlegt afrek að það hafi munað svona litlu i gullið

Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði íslenska liðið hafa átt ótrúlega góðan dag þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við silfur á EM í Portúgal í dag. Það er stjarnfræðilegt afrek að klára mótið eins og liðið gerði miðað við það sem áður hafði á gengið.

„Þetta er spurning um fullkomnun“

Kolbrún Þöll Þorradóttir sagði tilfinningarnar blendnar eftir að kvennalið Íslands fékk silfurverðlaun á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag. Þriðja mótið í röð varð Ísland að láta í lægri hlut gegn Svíum.

Ross Barkley bjargaði stigi fyrir Chelsea

Ross Barkley kom í veg fyrir það að Maurizio Sarri og hans menn í Chelsea upplifðu sitt fyrsta tap í deildinni í vetur með jöfnunarmarki í uppbótartíma.

Real Madrid tapaði á heimavelli

Vandræði Real Madrid héldu áfram í dag þegar liðið tapaði óvænt gegn Levante á heimavelli 2-0 en eftir leikinn er liðið í sjötta sæti deildarinnar.

Zola: Ég hélt að um grín væri að ræða

Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sagði í viðtali í gær að hann hafi haldið að um grín væri að ræða þegar Maurizio Sarri hringdi í hann og bauð honum starfið.

„Þetta er bara geðveikur árangur“

Andrea Rós Jónsdóttir var að vonum í skýjunum með bronsverðlaunin sem hún og félagar hennar í blönduðu liði fullorðinna unnu á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag.

Horfði á dansinn með tárin í augunum

Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum.

Mourinho: Myndi glaður vilja fá Hazard til United

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann myndi glaður vilja fá Eden Hazard til Manchester United en Hazard sagði sjálfur í vikunni að hann myndi vilja vinna með Mourinho á nýjan leik.

Viðar Örn hættur með landsliðinu

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður FC Rostov í Rússlandi, tilkynnti það á Instagram reikningi sínum nú rétt í þessu að hann sé búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna, aðeins 28 ára að aldri.

Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag

Rjúpnaveiði hefst föstudaginn 26. október og eins og síðustu ár eru veiðidagar tólf talsins sem dreifist á fjórar helgar.

Berst um Eystrasaltsbeltið í kvöld

Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir, eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, mætir hinni norsku Ingrid Egner í hringnum í Ósló í kvöld. Verður bardagi þeirra aðalbardagi kvöldsins á This is my House bardagakvöldinu í Ósló og fær sigurvegari kvöldsins Eystrasaltsbeltið (e. Baltic Boxing Union Title) að launum.

Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel.

Sjá næstu 50 fréttir