Fleiri fréttir

Ingram í lengsta leikbannið fyrir slagsmálin í LA

Brandon Ingram, Rajon Rondo og Chris Paul voru allir dæmdir í leikbann af NBA deildinni fyrir slagsmálin sem brutust út á lokamínútum leiks LA Lakers og Houston Rockets á aðfaranótt sunnudags.

Ágæt gæsaveiði í Melasveit

Þrátt fyrir að það sé langt liðið á októbermánuð eru gæsaskyttur landsins iðnar við að sitja fyrir gæsum í ökrum landsins.

Sýningastjórinn Silva stýrði góðri skemmtun

Manchester City heldur áfram að skemmta stuðningsmönnum sínum með leiftrandi og glimrandi skemmtilegum sóknarleik sínum. Aron Einar Gunnarson lék langþráðar mínútur inni á knattspyrnuvellinum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma h

Sjáðu mörkin þegar Everton lagði Palace

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu þriðja leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Crystal Palace heimsótti Goodison Park.

Frábær endurkoma HK gegn KA/Þór

HK vann ansi öflugan endurkomusigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en lokatölur urðu eins marks sigur HK, 20-19.

Sex marka jafntefli í fjarveru Emils

Emil Hallfreðsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Frosinone mætti Empoli í botnbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Knattspyrnudraumur Bolt að rætast?

Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu.

Hamilton á ráspól í Texas

Lewis Hamilton gæti tryggt sér heimsmeistaratitilinn á morgun og er í góðri stöðu eftir tímatökuna sem lauk nú rétt í þessu.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Messi meiddur af velli í sex marka leik

Lionel Messi skoraði og lagði upp áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fyrri hálfleik þegar Barcelona fékk Sevilla í heimsókn í kvöld.

Napoli saxar á forskot Juventus

Napoli urðu ekki á nein mistök þegar þeir heimsóttu Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Valgerður tapaði fyrir Ingrid

Rétt í þessu lauk viðureign Valgerðar Guðsteinssdóttur við hina norsku Ingrid Egner um Eystrasaltsbeltið í hnefaleikum en það var sú norska sem fór með sigur af hólmi.

Sjá næstu 50 fréttir