Fleiri fréttir

Mayweather: Náið í ávísanaheftið

Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum.

Ekki gaman að spila í hlandlyktinni

Snókergoðsögnin Ronnie O'Sullivan er allt annað en sáttur við yfirmenn breska snókersambandsins fyrir að setja breska meistaramótið á einhverja skítabúllu með hlandlykt.

Tennistvíburar í lífstíðarbann fyrir svindl

Úkraínsku tennistvíburarnir Gleb og Vadim Alekseenko fengu í morgun lífstíðarbann frá íþróttinni fyrir að hagræða úrslitum í leikjum sínum. Þeir voru einnig sektaðir um 34 milljónir króna.

Enn einn endurkomusigurinn hjá Rodgers

Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, leiddi sitt lið til sigurs í nótt gegn San Francisco 49ers. Endurkomusigur Packers var heldur betur glæsilegur.

Shaqiri: Var ekki orðinn stressaður

Xherdan Shaqiri leikmaður Sviss var ánægður með sigur sinna manna á Laugardalsvelli í kvöld og sagðist ekki hafa verið orðinn stressaður þegar Ísland pressaði vel í lokin.

Arnór Ingvi: Ég hef alveg verið betri

„Já við vorum mjög nálægt því að jafna leikinn í lokin en það eru nokkrar sekúndur þar sem við missum einbeitinguna og fáum á okkur þessi tvö mörk sem var dýrkeypt“, sagði Arnór Ingvi Traustason eftir leik þegar hann var spurður út í hversu nálægt Ísland hafi verið að jafna leikinn á móti Sviss í kvöld.

Xhaka: Verðum að vinna Belgana

Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld.

Birkir: Sáu það allir sem horfðu að við vorum svekktir með hann

„Fyrri hálfleikur var mjög fínn. Það var 10-15 mínútna kafli í seinni hálfleik sem var svolítið slakur, þegar þeir fengu þessi tvö mörk. Eftir það vorum við að reyna að sækja mark og þetta var svolítið erfitt," sagði Birkir Bjarnason í viðtali við blaðamann Vísis eftir leikinn gegn Sviss í kvöld.

Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin

"Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum.

Shaqiri: Alltaf erfitt að spila hér

Xherdan Shaqiri, stjarnan í svissneska landsliðinu, sagði sigurinn gegn Íslandi í kvöld hafi verið erfiðari en fyrri leik liðanna sem lauk með 6-0 sigri Sviss.

Hamrén: Þoli ekki að tapa

Þjálfari íslenska landsliðsins, Erik Hamrén, var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 fyrir Sviss í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld.

Jóhann Berg: Við töpuðum og það er ekki nógu gott

Jóhann Berg Guðmundsson var svekktur í leikslok er Ísland tapaði 2-1 gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Jóhann segir að mörkin sem Sviss skoraði séu eitthvað sem íslenska liðið eigi að geta komið í veg fyrir.

Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur

Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig.

Einkunnir Íslands: Gylfi bestur

Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki.

England skellti Spáni

England gerði sér lítið fyrir og skellti Spánverjum, 3-1, í A-deild Þjóðadeildarinnar er liðin mættust í Sevilla í kvöld.

Teitur Örn markahæstur í stórsigri

Teitur Örn Einarsson fór á kostum er Kristianstad vann ellefu marka sigur á Önnereds, 36-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Schumacher yngri sagður geta farið alla leið

Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum.

Sjá næstu 50 fréttir