Fleiri fréttir

Messi aðeins bestur í fjórða sinn

Lionel Messi hefur verið valinn leikmaður septembermánaðar í spænsku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt en satt er þetta aðeins í fjórða sinn sem hann fær þessi verðlaun.

Bolt ætlar ekki að fara til Möltu

Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu.

Öll markmið tókust á lokaæfingunni

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði að uppfylla öll sín markmið á síðustu æfingu fyrir EM í Portúgal. Þjálfari liðsins segir ljóst að von sé á harðri keppni þegar liðið reynir að endurheimta Evrópugullið.

Telur liðið eiga góða möguleika á verðlaunum

Blandað lið fullorðinna hefur leik á Evrópumótinu í hópfimleikum á morgun. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og telur fyrirliði liðsins það getað endað á palli þegar upp er staðið.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði.

Frábært ár varð stórkostlegt

Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni.

Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina

Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út.

Öflugur sigur KA/Þór á Stjörnunni

KA/Þór hafði betur gegn Stjörnunni er liðin mættust í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna norðan heiða í dag en lokatölur urðu 23-19 sigur heimastúlkna.

„Æfðu eins og hestar og ættu að geta farið í úrslit“

Blandað lið unglinga á vonandi raunhæfa möguleika á að komast í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í vikunni að mati þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins segir æfingu liðsins í dag hafa gengið framar vonum.

Fjórtán frábær ár með Messi

Það munu eflaust einhverjir stuðningsmenn Barcelona skála í kvöld fyrir því að í dag eru fjórtán ár síðan Lionel Messi spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Lengsta biðin eftir sigri í 38 ár

Biðin eftir sigri hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu lengist og lengist en liðið hefur nú ekki unnið í ellefu leikjum í röð.

Mayweather: Náið í ávísanaheftið

Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum.

Sjá næstu 50 fréttir