Fleiri fréttir

Sigurbjörn Árni: Guðbjörg er á heimsmælikvarða

„Þetta er náttúrulega algerlega frábær árangur og það er magnað að ná að bæta sig svona mikið jafn seint á hlaupatímabilinu og raun ber vitni,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, sérfræðingur um frjálsar íþróttir.

Raunhæft að stefna á Tókýó árið 2020 

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur náð eftirtektarverðum árangri í spretthlaupi á þessu ári. Gullverðlaunin sem vann í vikunni á Ólympíuleikum ungmenna var góður endapunktur á góðu keppnisári.

PSG fylgist með samningamálum Sterling

Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, rennur út af samningi hjá City árið 2020. Viðræður um nýjan samning ganga illa.

Stærsti samningur sögunnar

Hnefaleikakappinn Canelo Alvarez mun eiga fyrir salti í grautinn um ókomna tíð eftir að hafa skrifað undir ótrúlegan samning.

Martin frábær í Evrópusigri

Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann níu stiga sigur, 102-93, á franska liðinu Limoges í Evrópubikarnum.

Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir

Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld.

Eysteinn stýrir Keflavík með Janko

Eysteinn Húni Hauksson verður áfram þjálfari Keflavíkur sem féll úr Pepsi-deild karla en Eysteinn tók við liðinu um mitt sumar.

Messi aðeins bestur í fjórða sinn

Lionel Messi hefur verið valinn leikmaður septembermánaðar í spænsku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt en satt er þetta aðeins í fjórða sinn sem hann fær þessi verðlaun.

Bolt ætlar ekki að fara til Möltu

Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu.

Öll markmið tókust á lokaæfingunni

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði að uppfylla öll sín markmið á síðustu æfingu fyrir EM í Portúgal. Þjálfari liðsins segir ljóst að von sé á harðri keppni þegar liðið reynir að endurheimta Evrópugullið.

Telur liðið eiga góða möguleika á verðlaunum

Blandað lið fullorðinna hefur leik á Evrópumótinu í hópfimleikum á morgun. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og telur fyrirliði liðsins það getað endað á palli þegar upp er staðið.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði.

Frábært ár varð stórkostlegt

Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni.

Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina

Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út.

Sjá næstu 50 fréttir